Yngvildur fagurkinn

Dalvík

28. mars 2015

13:00

Norðurland

Málþing um Yngvildi fagurkinn í Menningarhúsinu Bergi.

Kl. 13 hitum við upp með þvi að sýna upptöku Þorfinns Guðnasonar af dagskrá Karlakórs Dalvíkur um Svarfdælasögu með frumsömdum lögum Guðmundar Óla.

Kl. 13.30 hefst svo málþingið.:
1. Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur fjallar um Svarfdælasögu, þátt Ingvildar og hvernig þessi sagnaarfur hefur verið nýttur til sköpunar.
2. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófesor við Háskóla Íslands, flytur erindið „kvenna örmust og vesulust“. Um Svarfdæla sögu og Ingvildi fagurkinn.
3. Ingvildartorg
4. Karlakór Dalvíkur flytur nokkur lög Guðmundar Óla við kveðskap úr Svarfdælasögu.