“Veröld sem ég vil”

Reykjavík

16. maí 2015

13:00

Höfuðborgarsvæðið

„Veröld sem ég vil.“ Þverþjóðleg rými baráttunnar fyrir kosningarétti.“

 

Málþing við opnun sýningarinnar: „Vér heilsum glaðar framtíðinni“ í Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni (Þjóðarbókhlöðu) í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi.

 

„Veröld sem ég vil.“ Þróun borgara- og þegnréttinda kvenna í 100 ár.

Dagskrá:
Móttaka og gestir boðnir velkomnir: Rósa Bjarnadóttir, fagstjóri
Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands: „Mér fannst eg finna sjálfa mig undireins og eg var laus við landann.“  Bríet Bjarnhéðinsdóttir og alþjóða kvennabaráttan.
Björg Hjartardóttir, sagn- og kynjafræðingur: Lesið í Freyju. Hugmyndir um kvenfrelsi í Vesturheimi.
Guðný Gústafsdóttir, kynjafræðingur: Konur og þegnréttur í íslenskum samtíma.

Hljómsveitin Ylja spilar
Opnun sýningar og vefs
Veitingar
Fundarstjóri er Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur