Skoðunarferð um Alþingishúsið

Reykjavík

07. júlí 2015

14:00

Höfuðborgarsvæðið

 

Í sumar verða skoðunarferðir um Alþingishúsið kl. 14 á þriðjudögum og fimmtudögum (7. júlí til 25. ágúst). Hægt verður að sjá sýningu sem sett var upp í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna og er tileinkuð konum á Alþingi og kosningarrétti kvenna. Panta þarf fyrir fram í síma 563 0500 eða senda póst á netfangið heimsoknir@althingi.is.