“Rof” – Upplestur

Reykjavík

19. júní 2015

14:30-15:30

Höfuðborgarsvæðið

Höfundar lesa úr væntanlegri bók um reynslu kvenna af fóstureyðingum á Bergsson mathús, Templarasundi 3, Reykjavík.

Einnig verður ýtt úr vör fjármögnunarátaki á Karolina Fund þar sem hægt verður að kaupa bókina, Rof: Frásagnir kvenna af fóstureyðingum í forsölu á tilboðum sem ekki er hægt að hafna.