Rauðsokkar og húfuskott

Reykjavík

04. desember 2015

Höfuðborgarsvæðið

 

Sýning í Gerðubergi á verkefni í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna opnuð.

Sýning á listaverki, handverks óróa úr rauðum skotthúfum og sokkum, sem konur í félagstarfi Gerðubergs hafa unnið í samstarfi við Menningarhúsið.

 

Listaverkið verður til sýnis allan desembermánuð.

Handverksmarkaður opnaður á sama tíma. Hann stendur 4. og 5. desember.