Ofbeldi á heimilum-áhrif á börn

Akureyri

08. mars 2015

11:30-13:30

Norðurland

Ofbeldi á heimilum – áhrif á börn

Hádegisfundur sunnudaginn 8. mars 2015 í Hofi.
Húsið opnar kl. 11.30 – Boðið verður upp á hressingu.
FUNDARSTJÓRAR: Fjóla Björk Jónsdóttir, formaður Zontaklúbbs Akureyrar og Valgerður Sverrisdóttir, formaður Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu.

– Ofbeldi á heimilinu, „Þetta var bara alveg gert fyrir framan mig, já …“. Guðrún Kristinsdóttir, prófessor. Ritstjóri bókarinnar Ofbeldi á heimili –
– Með augum barna. Heimilisofbeldi frá sjónarhóli lögreglunnar. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri Norðurlands eystra.
– Ofbeldi milli nákominna – sjónarmið barnaverndar. Áskell Örn Kárason, sálfræðingur og forstöðumaður barnaverndar.
– Raddlaus börn í ábyrgðarhlutverkum. Björg Guðrún Gísladóttir, bókmenntafræðingur. Höfundur bókarinnar Hljóðin í nóttinni.

Pallborð og umræður.

Allir hjartanlega velkomnir.
Frjáls framlög vel þegin.
Lionsklúbburinn Hængur, Zontaklúbbur Akureyrar, Zontaklúbburinn Þórunn hyrna og Jafnréttisstofa