Menningarkvöld í Mosfellsbæ

Mosfellsbær

21. apríl 2015

Höfuðborgarsvæðið

Kvöldið verður helgað söngkonum, aðallega Guðrúnu Tómasdóttur sem verður 90 ára.

Haldið í Bókasafni Mosfellsbæjar, en þar stendur yfir sýningin “Kona mánaðarins” allt árið.