Menn

Hafnarfjörður

28. mars 2015

Höfuðborgarsvæðið

Fjórir myndlistarkarlmenn sýna í Hafnarborg.

Þeir beina sjónum að stöðu karla og lífi í upphafi 21. aldar í ljósi breyttrar stöðu kvenna.

Þeir sem sýna:

Cuver Thoroddsen

Hlynur Hallsson

Kristinn G. Harðarson

Finnur Arnar Arnarsson