Margar myndir ömmu

Reykjavík

16. janúar 2015

12

Höfuðborgarsvæðið

RIKK mun í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna á Íslandi standa að hádegisfyrirlestraröð á vormisseri 2015 sem helguð er ömmum. Einnig er fyrirhugað að gefa út greinasafn að henni lokinni í ritröðinni Fléttur í samstarfi við Háskólaútgáfuna.

Fyrirlestraröðin er haldin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og styrkt af Framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015. Sjá nánar hér: Sjá nánar:

https://rikk.hi.is/dagskra/vor-2015/  

Fyrirlestrarnir  fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns kl. 12-13.

16. janúar

Erla Hulda Halldórsdóttir, nýdoktor í sagnfræði við Hí:

„Hvers vegna amma? Saga og sjónarhorn.“

Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður og dósent við HÍ:

„Sagan, endurskrif og uppskafningur.“

Bjarki Karlsson les ljóð.