Lok skilafrestar

15. maí 2015

none

Smásögusamkeppni í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna

 

Efnistök: 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015

                               Á ég að kjósa? Hvers vegna?

Lengd: Hámark 1.000 orð (sem eru um 3 blaðsíður í neðangreindri stafagerð)

Leturgerð: 12 punkta letur,Times New Roman

Skilafrestur: 15. maí 2015

Þátttökuréttur: Er öllum heimil, konum jafnt sem körlum, ungum sem öldnum

Verðlaun:

1. sæti kr. 75.000

2, sæti kr. 50.000

3. sæti kr. 25.000

 

Verðlaunin verða afhent á afmælisdaginn 19. júní 2015

 

Skila skal smásögunum til Soroptimistasamband Íslands, Hamraborg 10, 200 Kópavogur

Dómnefnd er skipuð fimm konum frá Soroptimistasambandi Íslands

 

Soroptimistasamband Íslands áskilur sér rétt til að velja allar smásögurnar eða hafna öllum sem og með birtingu smásagnanna.

Verðlaunasögur auk nokkurra annarra  smásagna úr keppninni verða gefnar út í smásagnabók sem Soroptimistasamband Íslands mun gefa út eftir að úrslit liggja fyrir.