“Listakonan í fjörunni”

Akureyri

10. janúar 2015

Norðurland

Listasafnið á Akureyri opnar yfirlitssýning á verkum alþýðulistakonunnar Elísabetar Geirmundsdóttur.
Elísabet Geirmundsdóttir var fjölhæf alþýðulistakona sem ef til vill er þekktust fyrir höggmyndir sínar þó hún gerði einnig málverk, teikningar, myndskreytti bækur, hannaði hús og merki og samdi ljóð og lög.  Elísabet var fædd árið 1915, eins og kosningaréttur kvenna. Sýningin er unnin í samvinnu við Minjasafnið á Akureyri og fjölskyldu Elísabetar.

Sjá: http://listasafn.akureyri.is/?page_id=2877