“Kvenfrelsiskonur”

Reykjavík

23. janúar 2015

12:00

Höfuðborgarsvæðið

Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við HÍ:

„Kvenfrelsiskonur. Um birtingarmyndir íslenskrar kvennabaráttu í bókum og blöðum frá fyrri hluta 20. aldar.“

 

Úr fyrirlestraröð RIKK “Margar myndir ömmu”. Sjá nánar hér:

https://rikk.hi.is/dagskra/vor-2015/

 

Þjóðminjasafn, fyrirlestrarsalur, kl. 12