Kosningaréttur og reynsla kvenna af stjórnmálum

Akureyri

22. apríl 2015

17:00

Norðurland

Félag stúdenta við HA (FSHA) heldur málþing er varðar:

 

kosningaréttinn

þátttöku í kosningum m.t.t. kvenna í gegnum tíðina

reynslu kvenna af stjórnmálum.

 

Málþingið fer fram í hátíðarsal HA.

 

Erindi halda:

Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði

Sóley Björk Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og sitjandi bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Akureyrar.

 

Edda Björgvinsdóttir, leikkona heldur einnig erindi í léttari kantinum í restina.

Þegar málþingi er slitið verður boðið upp á léttar veigar.