Konur lesa Passíusálma í Hallgrímskirkju

Reykjavík

03. apríl 2015

13:30-19:00

Höfuðborgarsvæðið

Listvinafélag Hallgrímskirkju gengst fyrir lestri passísálmanna að vanda á föstudaginn langa kl. 13.30-19.00. Lesarar verða eingöngu konur í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.

(tímasetningin með fyrirvara)