“Konur fyrr og nú”

Flóahreppur

30. maí 2015

8-22

Suðurland

 

Kvenfélögin í Flóahreppi  halda upp á 100 ára kosningaréttarafmæli kvenna undir yfirskriftinni ” Konur fyrr og nú”

 

Laugardagurinn 30 maí í Félagsheimilinu Þingborg:

9-18.  Farandsýning um 100 ára kosningaafmæli kvenna, en þar er m.a. fróðleikur um hátíðahöld árið 1915, fyrstu kröfur innanlands, vaknandi vitund, kvenfélög, fjöldi kvenna á Alþingi og. fl.

14.00   Guðmunda Ólafsdóttir les úr BA ritgerð sinni “Konur áttu að halda sig heima” en hún fjallar um fyrstu fjallferðir kvenna.

14.30.  Jórukórinn undir stjórn Stefáns Þorleifssonar syngur nokkur lög.

 

Í Félagsheimilinu Félagslundi

21.00 Kvennakórinn Ljósbrá undir stjórn Maríönnu Másdóttur syngur

 

Fleiri dagskrárliðir á vegum Fjör í Flóa á kvöldvökunni