“Konur fyrr og nú”

Flóahreppur

31. maí 2015

8-18

Suðurland

Kvenfélögin í Flóahreppi  halda upp á 100 ára kosningaréttarafmæli kvenna undir yfirskriftinni ” Konur fyrr og nú”

 

31. maí í Félagsheimilinu Þingborg:

 

9-18.  Farandsýning um 100 ára kosningaréttarafmæli kvenna, en þar er m.a. fróðleikur um hátíðahöld árið 1915, fyrstu kröfur innanlands, vaknandi vitund, kvenfélög, fjöldi kvenna á Alþingi og. fl.

13.00  Annríki, þjóðbúningar og skart,  Guðrún Hildur Rosenkjær klæðskeri og kjólameistari fræðir gesti um þjóðbúninga fyrr og nú og Ásmundur Kristjánsson gullsmiður og vélvirki kynnir og sýnir búningasilfur.

14.30  Þóra Gylfadóttir syngur einsöng, undirleikari er Jón Bjarnason

 

ATH dagskráin er fléttuð inn í hátíðahöld sveitarhátíðarinnar Fjör í Flóa sem fram fer dagana 29-31 maí í Flóahreppi.

Auglýsingar verða birtar í fréttablaðinu Dagskránni 21 og 28 maí, einnig á heimasíðu Flóahrepps,www. floahreppur.is