Í kjölfar Bríetar

Ísafjörður

23. október 2015

18:00

Vestfirðir

Ráðstefna á Ísafirði hefst með móttöku 23. október n.k. kl. 18:00, en formleg dagskrá hefst kl. 9:30 og stendur til 16:30 laugardaginn 24. október.

Staður: Grunnskóli Ísafjarðar.

Ráðstefnunni er ætlað að auka umræðu um jafnrétti, bæta þekkingu á viðfangsefnum jafnréttisbaráttunnar og veita ráðstefnugestum innblástur til að taka jafnréttismálin í sínar hendur á eigin forsendum. Á ráðstefnunni munu fyrirlesarar velta upp spurningum og fara yfir stöðuna með áherslu á hugarfar, ávinning af jafnrétti og mikilvægi fyrirmynda. Að auki verða málstofur starfandi þar sem skipst verður á hugmyndum, við veltum fyrir okkur baráttumálum jafnréttisbaráttunnar næstu 100 árin og málin verða krufin enn frekar til mergjar.

 

Dagskrá:

DagskraÍsafjörður