Hátíð á Ísafirði

Ísaförður

19. júní 2015

14:00

Vestfirðir

Hópurinn „Í kjölfar Bríetar“ í samstarfi við kvenfélögin Hvöt og Hlíf efna til hátíðardagskrár:

 

14:00 Safnast saman á Silfurtorgi og þaðan haldið í kröfugöngu um bæinn

 

15:00 Hátíðarfundur í Alþýðuhúsinu.
Kvennakór Ísafjarðar tekur lagið

 

Framtíðarsýn kvenna af ýmsum kynslóðum
Andrea Jónsdóttir
Beata Joó
Svanhildur Þórðardóttir

 

Hvað græða karlar á jafnrétti.  Pétur Markan

 

Konur og kosningar.  Andrea Harðardóttir

 

Salóme Magnúsdóttir tekur lagið

 

Hvað hefur áunnist frá 1915? Dr. Ólína Þorvarðardóttir

 

Fundarstjóri: Hjalti Snær Ægisson.

 

19:00 Afmælisveisla í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, þar sem Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður mætir á svæðið.

Veislustjóri: Judith Amalía Jóhannsdóttir.