Hagtíðindi um kosningaréttinn

18. júní 2015

none

Hagstofa Íslands gefur út Hagtíðindi 18. júní um efni tengt 100 ára kosningarétti kvenna.

Ætlunin með því er að varpa ljósi á þróunina í stórum dráttum hvað varðar kosningaþátttöku, frambjóðendur og kjörna fulltrúa í almennum kosningum hér á landi eftir því sem við á sl. 100 ár.