100 ára kosningaafmæli á Íslandi og í Danmörku

Reykjavík

12. júní 2015

17:00-18:30

Höfuðborgarsvæðið

Konur fagna 100 ára afmæli kosningaréttar í ár, bæði í Danmörku og á Íslandi.

Í tilefni þess boða Norðurlönd í fókus til opins fundar í Norræna húsinu á Fundi fólksins, föstudaginn 12. júní kl. 17-18.30.

 

Sjá auglýsingu:

 

auglysing_norden