“Frenjur og fórnarlömb”

Reykjavík

14. maí 2015

Höfuðborgarsvæðið

Frenjur og fórnarlömb – 14. maí til 28. júní 2015

Sýningin Frenjur og fórnarlömb er haldin í tilefni þess, að árið 2015 verða hundrað ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt.

Þetta er sýning þar sem konur fjalla um konur, draga fram ýmsar birtingarmyndir kveneðlisins og fjalla um stöðu kvenna í fortíð og samtíma.

Sjá nánar hér:

http://www.listasafnasi.is/syningar/yfirstandandi-syningar/frenjur-og-fornarlomb-1/