Farandsýning í Stykkishólmi

Stykkishólmur

25. febrúar 2015

Vesturland

Farandsýning Kvenréttindafélags Íslands, “Veggir úr sögu kvenna” opnar í norska húsinu í Stykkishólmi og verður þar í nokkra daga á Júlíönuhátíð bæjarbúa, ljóða- og bókahátíð til heiður Júlíönu Sveinsdóttur, er fyrst íslenskra kvenna gaf út ljóðabók. Bókin hét Stúlka og höfundur gaf út á eigin kostnað árið 1876.