Fagnaður í Miðgarði

Skagafjörður

01. febrúar 2015

15:00-17:30

Norðurland

Afmælisfagnaður í Menningarhúsinu Miðgarði vegna þess að liðin er ein öld síðan konur fengu kosningarétt.

Á dagskrá: Fróðleikur, söngur og veitingar.

Allir hjartanlega velkomnir og frítt inn.

Konur, er ekki tilvalið að klæðast íslenska búningnum í tilefni dagsins?

Samband skagfirskra kvenna