Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Dalvík

19. júní 2015

Norðurland

Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlestur um aðdraganda kosningaréttar kvenna.

  • Í framhaldi af þessu mun safnið í samvinnu við Margréti velja 12 merkar konur úr byggðalaginu og gefa hverri þeirra einn mánuð. Þennan mánuð verða sýndir munir og eitthvað sem einkennir hverja konu í sýningakössum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík og eftilvill víðar.
  • Hver kona segir frá frá hvers virði kosningaréttur er henni
  • 19. júní 2016 verður sýning á byggðasafninu Hvoli á Dalvík á brotum um þessar 12 konur. Sú sýning mun standa í eitt ár.