Bókmenntafélagið

Seltjarnarnes

03. febrúar 2015

19:30

Höfuðborgarsvæðið

Menningarfélag Seltjarnarness gengst fyrir umræðu um bókina Saga þeirra, saga mín, örlagasögu þriggja kvenna sem uppi voru á ólíkum tímum, baráttu þeirra og tilveru, í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Höfundur bókarinnar, Helga Guðrún Johnsen, verður gestur.

Meðal annars verður spurt: Sjáum við áhrif kvenréttindabaráttunnar endurspeglast í lífi þessara kvenna?