“Baráttukonur og brautryðjendur”

Reykjavík

08. júní 2015

20:00

Höfuðborgarsvæðið

Málstofa Sinfóníunnar

Málstofa og tónleikakynning í Kaldalóni Hörpu þar sem konur og hinn sinfóníski heimur verða í brennidepli.

Málstofan er undanfari Kvennatónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands fimmtudaginn 11. júní kl. 19:30.

Málstofan og tónleikarnir eru hluti af dagskrá sem haldin er í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.

 

 

Dagskrá málstofunnar:

Arna Kirstín Einarsdóttir framkvæmdastjóri SI
„Hvað er svona merkilegt með það“ – Hin sinfóníska kvennasaga

Hjördís Ástráðsdóttir fræðslustjóri SÍ
Tónleikakynning og viðtal við Ligia Amadio

Pallborðsumræður í umsjá Örnu Kristínar Einarsdóttur

Þáttakendur:
Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld
Daníel Bjarnason, tónskáld og hljómsveitarstjóri og staðarlistamaður
Eiríkur Örn Pálsson, trompetleikari
Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari
Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari

 

 TÓNLEIKARNIR