Afrekasýning í Ráðhúsinu

Reykjavík

03. september 2015

Höfuðborgarsvæðið

Sýningin Afrekskonur var opnuð í  Ráðhúsi Reykjavíkur 3. sept. Hún er samspil margra ólíkra sýninga sem hafa verið settar upp og/eða eru yfirstandandi í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Sýningin stendur út septembermánuð.

afrekskonur