Afmælismálþing í Kópavogi

Kópavogur

06. maí 2015

13:00

Höfuðborgarsvæðið

Afmælismálsþings Jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar

í Salnum, Kópavogi 

6. maí 2015 kl. 13:00-16:30.

 

 

Dagskrá:

13:00    Bæjarstjóri opnar sögusýningu í anddyri Salarins ásamt því að bjóða gesti velkomna.

13:15     Hluti af Skólahljómsveit Kópavogs leikur fyrir gesti inni í sal

13:35    Ragnheiður Bóasdóttir formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs  kynnir jafnréttis- og mannréttindastefnu Kópavogsbæjar

13: 55    Hjálmar Gunnar Sigmarsson, kynjafræðingur,  Karlar og femínismi – Hlutverk, reynsla og ábyrgð   karla í jafnréttisbaráttunni

14:15     Auður Magndís Auðardóttir,félags- og kynjafræðingur  flytur erindið  ,,Um forréttindi  og 6dagsleikann“

14:35     Sabine Leskopf, varaborgarfulltrúi flytur erindið  „Þarf jafnara jafnrétti“

14:55    Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra og ritstjóri Fréttablaðsins

15:15    Hlé, kaffi og veitingar. Kvennakór Háskóla Íslands syngur fyrir gesti sem ganga um sögusýninguna

15:45   Panell,  Hjálmar, Auður, Þorsteinn , Sabine og  Vigdís Finnbogadóttir

16:15  Málþingi slitið – af Theodóru Þorsteindóttur formanni bæjarráðs Kópavogs

 

Fundarstjóri er Þóra Arnórsdóttir