Þakkir og kveðjur

Framkvæmdanefnd um aldarafmæli kosningaréttar kvenna hefur lokið störfum.

Við færum landsmönnum öllum þakkir fyrir þetta fróðlega og fallega ár.

Vonandi erum við öll vísari um kosningaréttinn, þróun hans og verðmæti.