Kosningaréttur

Kosningaréttur….

Kosningaréttur var fyrst tekinn upp með lögum árið 1843 til hins endurreista Alþingis og var afar takmarkaður, náði til aðeins um 2 prósenta íbúa landsins, að því er talið er. Rétturinn hefur verið lengi í mótun og almenningi verið treyst fyrir honum í mörgum áföngum, fyrst fáeinum karlmönnum. Fimm hópar voru án kosningaréttar lengi vel:

Konur
Vinnumenn
Sveitarstyrkþegar
Án lögræðis (t.d. þroskaheftir, geðveikir)
Dæmdir menn

 

… fyrir karla 1843-1915

Kosningarétturinn 1843 náði aðeins til karlmanna sem áttu jörð að minnsta kosti 10 hundraða…   MEIRA

 

… fyrir konur

Konur fengu kosningarétt til sveitarstjórna og safnaðarfunda árið 1882. Hann náði að vísu aðeins… MEIRA

 

… fyrir alla

Árið 1918 gerðu Íslendingar og Danir með sér svokallaðan Sambandslagasamning. Í honum voru… MEIRA

 

Heimildir og lesefni

Alþingi – kynningarbæklingur. Skrifstofa Alþingis http://www.althingi.is/pdf/Althingi2013_islenska.pdf

Auður Styrkársdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir (ritstj.), Kosningaréttur kvenna 90 ára. Reykjavík, 2005

http://kvennasogusafn.is/index.php?page=kosningarettur-kvenna