Ljósmyndir

Félag Wikipedianotenda  á Íslandi hefur fengið styrk frá framkvæmdanefnd afmælisársins, m.a. til að fá og birta ljósmyndir sem teknar voru í miðbæ Reykjavíkur þegar konur fögnuðu kosningaréttinum 7. júlí 1915. Sökum aldurs myndanna er enginn höfundarréttur á þeim, en Þjóðminjasafn Íslands varðveitir plötur/filmur.

 

Hér má nálgast myndirnar:

https://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:F%C3%A9lag_Wikimedianotenda_%C3%A1_%C3%8Dslandi