Hátíð á Arnarhóli

Sunnudaginn 28. júní verða 35 ár liðin frá því Vigdís Finnbogadóttir var þjóðkjörin forseti, fyrst kvenna í heiminum. Þessa verður minnst á Arnarhóli.

 

VF 19. júní 2015 Una María Óskarsdóttir
Hátíð á Austurvelli 28. júní