Borgaraleg réttindi kvenna í 100 ár

Ráðstefnan Borgaraleg réttindi kvenna í 100 ár var haldin í Hörpu dagana 22.-23. október. Hana sóttu hátt í 500 manns og þótti heppnast með eindæmum vel.

Framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna þakkar RIKK og öllum öðrum sem komu að skipulagi og undirbúningi.

Upptökur frá ráðstefnunni má sjá hér:

 

https://www.youtube.com/playlist?list=PLj3ogNrbtBax4ofPnWaPVrZ6ll79yw0Jl

 

Nefndin stendur ekki fyrir fleiri viðburðum á árinu, en afmælisins er áfram minnst.

Skoðið dagatalið hér að neðan.